Fjárhagsstýring

Í fjárhagsstýringu fellst:

  • Umsjón með bókhaldi félaga.
  • Gerð krafna í heimabanka vegna útgefinna reikninga.
  • Útprentun reikninga.
  • Hýsing bókhalds.
  • Ársreikningagerð og skattframtal.
  • Launavinnsla og virðisaukaskattur.
  • Skoðanaaðgangur að bankareikningum félaga.
  • Önnur vinna sem tengist félaginu á hverjum tíma.

„Hér láta rekstraraðilar okkur í té bókhalds- og fjármálavinnslu.“