Laun og skilagreinar

Launavinnsla fyrir félög og einstaklinga í rekstri.

Þjónusta:

  • Gerð skilagreina vegna staðgreiðslu og tryggingargjalds.
  • Gerð launaseðla.
  • Gerð skilagreina vegna lífeyrissjóðs, stéttarfélaga og til Innheimtustofnunar Sveitarfélaga þegar það á við.
  • Sendum út verktaka- og launþegamiða til skattyfirvalda.
  • Stendum út hlutafjármiða og bifreiðahlunnindamiða til skattyfirvalda.
  • Gerð starfsmannasamninga.
  • Gerð verktakasamninga.
  • Ráðgjöf um skyldur launagerðenda í garð launþega, og hver ábyrgð launagreiðanda er.