Stofnun félaga

Flest félög hér á Íslandi eru einkahlutafélög, sökum einfaldleika og skattahagræðingar. Á Íslandi getur skattaumhverfi félaga og fyrirtækja breyst mikið til skemmri tíma litið og ber að líta á umfang og markmið starfseminnar þegar ákveðið er hvers konar félagaform hentar til lengri tíma.

Algengustu félagaform hér á landi eru:

  • Einkahlutafélög (ehf.)
  • Hlutafélög (hf.)
  • Samvinnufélög (svf.)
  • Samlagsfélög (slf.)
  • Séreignarfélög (sf.)
  • Félagasamtök
  • Húsfélög

Við tökum að okkur að stofna ofangreind félagaform ásamt því að sækja um virðisaukaskattsnúmer og/eða setja félagið á launagreiðandaskrá ef þurfa þykir.