Um Accountant

Accountant ehf. var stofnað árið 2002 sem bókhalds- og ráðgjafarfyrirtæki á sviði trygginga. Upphaflega hét fyrirtækið Pro-Plan ráðgjöf ehf., en í 2012 var nafninu breytt í Accountant ehf. Í dag starfar fyrirtækið á sviði bókhalds og rekstrarráðgjafar.

Markmið félagsins er:

 • Að veita persónulega fyrsta flokks þjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga
 • Vinnsla bókhalds
 • Vinnsla skattframtals og annarra gagna til skattyfirvalda
 • Vinnsla ársreiknings
 • Gerð viðskipta- og rekstraráætlana
 • Almenn skatta- og rekstrarráðgjöf
 • Fjárhagsstýring


Óskar Sigurðsson – eigandi

Óskar hefur yfirgripsmikla þekkingu á viðskiptum eins og menntun hans sýnir, auk þess sem hann hefur unnið sem fjárhagsstjórnandi (financial controller) síðastliðin ár, auk þess að sinna uppgjörum, launum, og ársreikningagerð síðastliðin áratug, eða frá 2002.

 • B.Sc. í viðskiptafræðum frá Háskóla Íslands.
 • M.Sc. í alþjóðaviðskiptum frá CBS (Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn).
 • M.Acc. í endurskoðun og reikningsskilum frá Háskóla Íslands.
 • Löggilding í verðbréfamiðlun frá Endurmenntun Háskóla Íslands.

Árið 2007 veitti Íbúðalánasjóður Óskari verðlaun fyrir lokaritgerð sína frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn.