Skattframtöl, bókhald og ársreikningagerð

Góður langtíma árangur í rekstri og nákvæmni er okkar markmið

Accountant ehf. var stofnað árið 2002 og sérhæfir sig í skattframtölum, bókhaldi, ársreikningagerð, auk þess að veita alhliða rekstrar- og skattaráðgjöf á innlendum markaði, sem og á alþjóðamarkaði.

Félagið sérhæfir sig einnig í að veita ráðgjöf til erlendra aðila sem eru í viðskiptum hér á landi.

Fyrirtækið tekur að sér bókhald fyrir fyrirtæki, félagasamtök, húsfélög og einstaklinga í rekstri.

Þjónusta

  • Sjáum um bókhaldið og skráum það jafnóðum og gögn berast.
  • Aðstoð við uppsetningu á bókhaldskerfi sé bókhaldið innanhúss.
  • Komum einnig á staðinn til að bóka eða veita ráðgjöf við uppsetningu og bókun reikninga.
  • Félagið notast að mestu leyti við bókhaldskerfin Navision, DK og Microsoft Dynamics.