Ráðgjöf

Við bjóðum upp á skatta- og rekstrarráðgjöf til einstaklinga og félaga og tökum að okkur sérfræðistörf
á sviði rekstrar.

Þjónstan felur í sér:

  • Almenna rekstrarráðgjöf
  • Skattaráðgjöf
  • Alþjóðlega skattaráðgjöf
  • Gerð viðskiptaáætlana
  • Gerð framtíðarfjárhagsstreymis
  • Gerð fjármálaútreikninga
  • Alþjóðleg viðskiptaráðgjöf
  • Önnur sérfræðivinna