Laun og skilagreinar

Launavinnsla fyrir félög og einstaklinga í rekstri.

Þjónusta

 • Gerð skilagreina vegna staðgreiðslu og tryggingargjalds.
 • Gerð launaseðla.
 • Gerð skilagreina vegna lífeyrissjóðs, stéttarfélaga og til Innheimtustofnunar Sveitarfélaga þegar það á við.
 • Sendum út verktaka- og launþegamiða til skattyfirvalda.
 • Sendum út hlutafjármiða og bifreiðahlunnindamiða til skattyfirvalda.
 • Gerð starfsmannasamninga.
 • Gerð verktakasamninga.
 • Ráðgjöf um skyldur launagerðenda í garð launþega, og hver ábyrgð launagreiðanda er.

Virðisaukaskattur

Gerð virðisaukaskattsskýrslna og skil á þeim til skattyfirvalda.

Þjónusta

 • Gerð og skil virðisaukaskattskýrslna.
 • Opnun og lokun virðisaukaskattsnúmera.
 • Gerð umsókna um endurgreiðslu á virðisaukaskatti.
 • Alhliða ráðgjöf sem viðkemur virðisaukaskatti.

Ársuppgjör og skattframtöl

Launavinnsla fyrir félög og einstaklinga í rekstri.

Gerð skattframtala fyrir

 • Einstaklinga
 • Einstaklinga í rekstri
 • Fyrirtæki
 • Húsfélög
 • Félagasamtök

Gerð ársreiknings fyrir

 • Einstaklinga í rekstri
 • Fyrirtæki
 • Húsfélög
 • Félagasamtök

Einnig tökum við að okkur gerð samstæðuársreiknings fyrir samstæður.

Bókhald

Þjónusta

 • Sjáum um bókhaldið og skráum það jafnóðum og gögn berast.
 • Aðstoð við uppsetningu á bókhaldskerfi sé bókhaldið innanhúss.
 • Komum einnig á staðinn til að bóka eða veita ráðgjöf við uppsetningu og bókun reikninga.
 • Félagið notast að mestu leyti við bókhaldskerfin Navision, DK og Microsoft Dynamics.