Ráðgjöf

Við bjóðum upp á skatta- og rekstrarráðgjöf til einstaklinga og félaga og tökum að okkur sérfræðistörf
á sviði rekstrar.

Þjónusta

  • Almenn rekstrarráðgjöf
  • Skattaráðgjöf
  • Alþjóðleg skattaráðgjöf
  • Gerð viðskiptaáætlana
  • Gerð framtíðarfjárhagsstreymis
  • Gerð fjármálaútreikninga
  • Alþjóðleg viðskiptaráðgjöf
  • Önnur sérfræðivinna

Stofnun félaga

Flest félög hér á Íslandi eru einkahlutafélög, sökum einfaldleika og skattahagræðingar. Á Íslandi getur skattaumhverfi félaga og fyrirtækja breyst mikið til skemmri tíma litið og ber að líta á umfang og markmið starfseminnar þegar ákveðið er hvers konar félagaform hentar til lengri tíma.

Algengustu félagaform eru

  • Einkahlutafélög (ehf.)
  • Hlutafélög (hf.)
  • Samvinnufélög (svf.)
  • Samlagsfélög (slf.)
  • Séreignarfélög (sf.)
  • Félagasamtök
  • Húsfélög

Við tökum að okkur að stofna ofangreind félagaform ásamt því að sækja um virðisaukaskattsnúmer og/eða setja félagið á launagreiðandaskrá ef þurfa þykir.

Fjárhagsstýring

Í fjárhagsstýringu fellst

  • Umsjón með bókhaldi félaga.
  • Gerð krafna í heimabanka vegna útgefinna reikninga.
  • Útprentun reikninga.
  • Hýsing bókhalds.
  • Ársreikningagerð og skattframtal.
  • Launavinnsla og virðisaukaskattur.
  • Skoðanaaðgangur að bankareikningum félaga.
  • Önnur vinna sem tengist félaginu á hverjum tíma.

„Hér láta rekstraraðilar okkur í té bókhalds- og fjármálavinnslu.“