Um okkur

Accountant ehf. var stofnað árið 2002 sem bókhalds- og ráðgjafafyrirtæki. Upphaflega hét fyrirtækið Pro-Plan ráðgjöf ehf., en árið 2012 var nafninu breytt í Accountant ehf. Í dag starfar fyrirtækið á sviði bókhalds- og rekstrarráðgjafar.

Markmið félagsins er

  • Að veita persónulega fyrsta flokks þjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga
  • Vinnsla bókhalds
  • Vinnsla skattframtals og annarra gagna til skattyfirvalda
  • Vinnsla ársreiknings
  • Gerð viðskipta- og rekstraráætlana
  • Almenn skatta- og rekstrarráðgjöf
  • Fjárhagsstýring

Óskar Sigurðsson – eigandi

Óskar hefur mikla þekkingu á viðskiptum og hefur hann unnið síðastliðin ár við bókhald og ráðgjöf, auk þess að sinna uppgjörum, launum og ársreikningagerð allt frá árinu 2000 þar sem hann byrjaði fyrst að vinna í bókhaldi hjá PricewaterhouseCoopers.

Menntun

  • B.Sc. í viðskiptafræðum frá Háskóla Íslands.
  • M.Sc. í alþjóðaviðskiptum frá CBS (Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn).
  • M.Acc. í endurskoðun og reikningsskilum frá Háskóla Íslands.
  • Löggilding í verðbréfamiðlun frá Endurmenntun Háskóla Íslands.

Árið 2007 veitti Íbúðalánasjóður Óskari verðlaun fyrir lokaritgerð sína frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn.

Starfsfólk


Óskar Sigurðsson
Viðskiptafræðingur, M.Acc., M.S.c,
Löggiltur verðbréfamiðlari
Sími 692-2470
oskar@accountant.is



Sigurbjörg Þorláksdóttir
Bókari
Hefur lokið námi í viðurkennda bókaranum
Hefur yfir 30 ára reynslu við sviði bókhalds og fjármála
sigurbjorg@accountant.is


Anna Wojtowicz

Bókari
Viðskiptafræðingur af bókhalds- og fjármálasviði, B.Sc.
anna@accountant.is